Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS) eru frjáls félagasamtök rekin án hagnaðarsjónarmiða af heimkomnum sjálfboðaliðum. Samtökin bjóða upp á fjölbreytt sjálfboðastörf í sex heimsálfum. AUS hefur yfir 50 ára reynslu í að senda áhugasama Íslendinga í sjálfboðastörf á erlendum vettvangi.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  02.05.2016