Hvað er lýðháskóli?

Lýðháskólar eru einskonar lífsleikniskólar þar sem nemendur geta valið sér nám úr fjölda ólíkra námsgreina. Í lýðháskólum er ekki lögð áhersla á próf heldur fremur þátttöku og að nemendur læri eitthvað gagnlegt og skemmtilegt. Lýðháskólar eru starfræktir á öllum Norðurlöndunum nema á Íslandi.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum