Virkar pillan strax?

22. ágúst 2013

Spurning

Ég er búin að vera á pillunni síðustu 12 daga, tók fyrstu við fyrsta dag blæðingar og svo eina á dag eftir það. Ég svaf hjá í gær og var að pæla, var það öruggt eða þarf pillan lengri tíma að virka? Pillan heitir Trinovum. Væri gott að fá svar

 

Þú ættir að geta treyst á pilluna ef þú hefur tekið hana rétt alla dagana fram að samförum.  Samkvæmt leiðbeiningum þessarar tegundar virkar hún frá fyrsta degi.  Góð pæling hjá þér og borgar sig að vera viss.

Kveðja íris

22. ágúst 2013

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Staðir tengdir síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum