Bólgin forhúð

08. janúar 2014

Spurning

Hjarta

hjarta
Flokkun: 

verið sæl, ég er 17 ára strákur og var að stunda kynlíf með kærustu þegar ég tek eftir að partur af forhúðinni er bólgnari en áður, hvað á ég að gera??

Það gæti verið að þú hafir fengið smá rifu eða meitt þig aðeins í forhúðinni.  Bólgan getur verið vegna þess og þá lagast það fljótt og ekkert til að hafa áhyggjur af.  Ef þetta lagast ekki og/eða þú finnur fyrir öðrum einkennum (kláða eða verk) þá skaltu fara til læknis.  Þú getur pantað þér tíma á heilsugæslunni í þínu hverfi eða farið á göngudeild húð-og kynsjúkdóma (s. 5436050).

Gangi þér vel, kveðja íris

08. janúar 2014

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Spurningar tengdar síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018