Að hætta að taka í vör

14. janúar 2014

Spurning

Hjarta

hjarta
Flokkun: 

Hæ!
Ég er 16 ára og hef tekið í vör frá 12 ára aldri.
Mig langar alveg að hætta því en mér finnst það hjálpa mér svo mikið með mín mál þar sem ég er greindur með margt.
Er til eitthvað sem gæti komið í staðinn fyrir tóbak? Eitthvað annað en plástrar og
tyggjó?

Kæri/a 16 ára,

Til hamingju með að hafa tekið það skref að leita aðstoðar við að hætta að nota tóbak. Til eru ýmis úrræði að benda á, t.d. getur þú haft samband við heimilislækni til að fá aðstoð eða haft samband við reyksímann í síma 8006030 þar sem þú getur fengið einstaklingsmiðaða ráðgjöf. Þar getur þú fengið ráðgjöf um þær leiðir og hjálpatæki sem í boði eru.

Gangi þér vel

kveðja

14. janúar 2014

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Glerhörð brjóst
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir
Heilsa & kynlíf |  19.01.2015 Typpa-vandamál