Útvarpsgjald

Útvarpsgjaldið er 18.800 kr. á hvern mann og er það greitt árlega.

04. janúar 2016

Hvað er útvarpsgjald?

Útvarpsgjald er nefskattur, en það þýðir hann leggst jafnt á alla einstaklinga óháð tekjum eða eignum. Útvarpsgjaldið er 16.400 kr. á hvern mann og er það greitt árlega. 70 ára og eldri eru undanþegnir frá gjaldinu auk þeirra sem fá í tekjur að meðaltali 136.466 kr eða minna á mánuði (1.637.600 kr á ári) . Útvarpsgjaldið rennur til ríkisins og er fyrst og fremst ætlað til að halda uppi almannaþjónustu varðandi upplýsingar. Aðeins hluti af því rennur þó til RÚV.

04. janúar 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Staðir tengdir síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  02.12.2014
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  29.06.2015 Af hverju er typpið mitt svona lítið?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?