Hvað eru hlutabréf?

Hlutabréf eru ávísanir á ákveðinn eignarhlut í tilteknu fyrirtæki. Hægt er að lýsa þessu sem sneið af köku: Hlutabréfið er sneiðin og kakan er fyrirtækið. Þegar fólk kaupir hlutabréf eignast það þannig hluta í fyrirtækjum og getur stundað viðskipti með þá. Sneiðarnar eru svo misverðmætar eftir stærð fyrirtækisins og hagnaði þess.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  22.11.2012