Hvað er skuldabréf?

Skuldabréf er í raun skjal sem staðfestir að lán hefur verið tekið og samþykki fyrir því að það verði greitt til baka að fullu. Þegar fólk tekur íbúðarlán eru t.d. gefin út skuldabréf og þar kemur fram hversu hátt lánið er, hversu langur afborgunartíminn er og hvaða vextir eru á láninu.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  29.06.2017
Einkalíf |  22.11.2012

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Swag vs. legend