Hvað er höfuðstóll?

Höfuðstóll er hugtak sem notað er í lánaviðskiptum. Höfuðstóllinn er sú upphæð sem á eftir að borga af láninu. Þegar lán er tekið er lánsupphæðin sjálf höfuðstóll lánsins. Með tímanum er svo greitt af þessari upphæð og þannig lækkar höfuðstóllinn eða eftirstöðvar lánsins. Vextir eru ákveðið hlutfall, eða prósenta, af höfuðstólnum.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  03.10.2012
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Heilsa & kynlíf |  22.07.2013 Smokkurinn og ólétta
Heilsa & kynlíf |  25.04.2014 Verkir í eggjastokkum