Hvað er verðbólga?

Hvað er verðbólga?

Til að skilja hugtakið „verðbólga“ er sniðugt að rýna í orðið sjálft. Verðbólga þýðir í raun að verð á vöru bólgnar út. Með öðrum orðum, þá hækkar það. Svo dæmi sé tekið: Ef epli kostar 100 krónur í ársbyrjun 2012 en kostar svo 106 krónur um mitt ár, þá er 6% verðbólga.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  02.12.2014
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  29.06.2015 Af hverju er typpið mitt svona lítið?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?