Er algengt að fólk nái ekki endum saman í fjármálum?

Í könnun sem gerð var árið 2011 sögðu 50% landsmanna að þeim þætti erfitt að láta enda ná saman um hver mánaðarmót. Ungt fólk er stór hluti þessa hóps - og á sama tíma sá hópur sem er hvað verst í stakk búinn til að kljást við slík vandamál.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  23.08.2013 Slit á lærin og rassinn