Besta leiðin til að draga úr neyslu er að halda bókhald

Ef fólk fylgist vel með því hvert peningarnir fara getur það stjórnað því betur. Best er að gera fjárhagsáætlun: ákveða hversu miklu má eyða í skemmtanalíf, mat, föt eða annað og hversu miklu maður ætlar að eyða mánaðarlega í sparnað. 

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017