Hvað er Neytendastofa?

Neytendastofa er eftirlitsstofnun sem gætir þess að ekki sé brotið á neytendum. Hlutverk hennar er að treysta öryggi og réttindi neytenda í viðskiptum. Hún stuðlar að fræðslu um neytendamál og réttindi.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Nám |  27.05.2014 Inntökuskilyrði í Versló