Pillupása

18. júlí 2013

Spurning

sæl, heyrðu var að pæla hvort það er í lagi að sleppa nokkrum pillum til að taka pásuna fyrr ?

Hæ, Já það er í lagi en þú verður þá að nota aðra vörn, smokkinn, mánuðinn á eftir þar sem þetta hefur áhrif á öryggi pillunnar. Það er aðeins mismunandi eftir tegundum en til að vera viss þá skaltu nota smokkinn fram að næstu blæðingum.

Kveðja íris

18. júlí 2013

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Sjálfsfróun |  25.07.2014 Að runka..
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar