Íþróttabraut

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun.

26. febrúar 2016

Hvað er íþróttabraut?

Íþróttabraut er námsleið í menntaskóla þar sem áhersla er lögð á íþróttir, hreyfingu, kennslu og þjálfun. Sem dæmi um sérfög á íþróttabraut eru íþróttafræði, þjálffræði, íþróttasálfræði, næringarfræði, uppeldisfræði og skyndihjálp.

Fyrir hverja er íþróttabraut?

Íþróttabraut er hugsuð sem undirbúningsnám fyrir íþróttafræði, kennslufræði, uppeldisfræði og tengdar greinar á háskólastigi. Einnig getur íþróttabraut verið ágætis undirbúning fyrir fólk sem hyggur á nám í félagsvísindum. Lítil áhersla er lögð á hug- og raunvísindi.

Hvaða skólar bjóða upp á íþróttabraut?

Hér til hægri má finna yfirlit Áttavitans yfir alla þá skóla á landinu sem bjóða upp á íþróttabraut. Hér fyrir neðan má finna tengla sem vísa beint á heimasíður skólanna.

Í Reykjavík eru það:

Á Vesturlandi er það:

Á Norðurlandi eru það:

Á Austurlandi er það:

Á Suðurlandi er það:

26. febrúar 2016