Hvað eru ungmennaráð sveitarfélaganna ?

Ungmennaráð eru vettvangur fyrir ungt fólk, einkum á aldrinum 13 til 17 ára, til að taka þátt í mótun síns samfélags og hvetja til lýðræðislegrar þátttöku ungs fólks. En ungmennaráð eiga samkvæmt æskulýðslögum frá árinu 2007 að vera sveitarstjórnum til ráðgjafar um málefni ungs fólks.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  22.11.2012