Áttavitinn.is:6.spurning. Hlutfall kjósenda geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu?

Í núverandi stjórnarskrá er kveðið á um lagalega bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu ef Alþingi samþykkir vantraust á forseta Íslands, breytingu á kirkjuskipan eða ef forsetinn neitar að staðfesta lög þingsins (oftast kallað „málskotsrétturinn“).

Um önnur mál er ekki heimilt að halda bindandi kosningar nú; þess vegna er þjóðaratkvæðagreiðslan 20. október t.d. ráðgefandi eða leiðbeinandi.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  13.12.2012 Gyllinæð
Getnaðarvarnir |  18.07.2013 Hvað gerist ef ég gleymi pillunni?