Af hverju eru haldnar kosningar?

Lýðræði er stjórnskipulag þar sem valdið liggur hjá almenningi. Fulltrúalýðræði felst í því að þjóðin velur sér fulltrúa til þess að fara með ríkisvaldið fyrir sína hönd yfir tiltekið tímabil. Forsenda þess að lýðræði virki er að almenningur láti sig kosningar varða og taki þátt í þeim.

Lýðræði = lýðurinn ræður

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heilsa & kynlíf |  16.12.2014
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Hvað er G-blettur?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?