buddism.jpg

búddismi
Flokkun: 
Búddismi er trúarbrögð sem snúast ekki um neinn guð. Búddistar fylgja heimspekikenningum Búdda, sem hét réttu nafni Siddharta Gautama og var indverskur prins sem var uppi um 6 öldum fyrir krist. Búdda þýðir “hinn upplýsti” og vísar til þess að Búddistar reyna að öðlast uppljómun í lífi sínu, verða eitt með almættinu. Allir geta orðið upplýstir Búddar með því að iðka Búddisma.
 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum