Ásatrú er endurvakin útgáfa af trúarbrögðum norrænna manna til forna. Hún er fjölgyðistrú þar sem æsir og ásynjur eru blótuð. Raunar er villandi að kalla trúna Ásatrú, því ásatrúarmenn trúa ekki bara á æsi, heldur líka landvætti, vani, dísir, álfa, jötna, dverga og aðrar máttugar verur og forfeður. Trúin er stundum kölluð Forn siður eða Heiðinn siður.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Vinna |  07.06.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016