1. Kristni - 2,1 milljarðar

Kristni er fjölmennasta trú veraldar. Kristni er eingyðistrú sem á rætur að rekja til gyðingdóms, enda trúa kristnir og gyðingar á sama guðinn. Kristnir trúa því að frelsarinn, eða “Messías,” sé fæddur, hann hafi heitið Jesús og hafi frelsað mannkynið undan syndum sínum.

 

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  06.04.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Fyrsta skiptið og fleira