Samfélagsskilmálar

 1. Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.
 2. Total-ráðgjöf tekur á móti nafnlausum fyrirspurnum. Á athugasemdin frekar erindi til sérfræðinga?
 3. Við ritun á athugasemdum skal huga að málfari, uppsetningu texta og stafsetningu. Áttavitinn elskar nefnilega íslenska tungu.
 4. Við ritun á athugasemdum skal sleppa öllum ósóma, s.s. fordómum og mismunun, ærumeiðandi og niðrandi ummælum, hótunum, leiðindum, klámi og dónaskap, og öðru sem almennt kallast ósæmileg hegðun.
 5. Aðgát skal höfð í nærveru sálar.
 6. Það er yfirlýst markmið Áttavitans að vera upplýsandi. Því ættu allar athugasemdir að vera það líka - eða fela í sér vilja til að fræðast frekar.
 7. Athugasemdir í kerfinu endurspegla ekki endilega skoðun Áttavitans eða aðstandenda síðunnar.
 8. Ekki trúa öllu sem þú lest. Ummæli í athugasemdakerfinu gætu verið illa ígrunduð.
 9. Áttavitinn áskilur sér rétt til að eyða athugasemdum án útskýringa telji hann þær ósæmilegar, óviðeigandi eða ekki réttar.
 10. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa.
   

menu

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  20.02.2015

Mest lesnu svörin

Nám |  04.09.2017 Meðaleinkunn inn í Versló
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Útbrot á typpið
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?