Alþýðusamband Íslands

ASÍ eru stærstu hagsmunasamtök íslensks launafólks. Þau berjast fyrir bættum kjörum og réttindum, gæta hagsmuna launafólks

22. október 2012

Alþýðusamband Íslands
Sætúni 1
105 Reykjavík
Sími: 535-5600
Netfang: asi@asi.is
Heimasíða: www.asi.is

Hvað gerir ASÍ?

ASÍ eru stærstu hagsmunasamtök íslensks launafólks. Þau berjast fyrir bættum kjörum og réttindum, gæta hagsmuna launafólks og sinna margvíslegri þjónustu við aðildarfélög og félagsmenn. Tveir af hverjum þremur Íslendingum eiga aðild að ASÍ í gegnum ýmis stétta- og aðildarfélög.

ASÍ þjónar félagsmönnum sínum ekki beint, heldur aðildarfélögunum. Fólk ætti því frekar að leita til síns stéttarfélags varðandi upplýsingar um lög, réttindi og styrki. Heimasíða ASÍ hefur þó að geyma ýmsan fróðleik.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð