Fjölsmiðjan

31. október 2012

Fjölsmiðjan
Víkurhvarfi 2
203 Kópavogi
Sími: 544-4080
Netfang: fjolsmidjan@fjolsmidjan.is
Heimasíða: www.fjolsmidjan.is

Hvað er Fjölsmiðjan?

Fjölsmiðjan er verkþjálfunar- og framleiðslusetur fyrir fólk á aldrinum 16-24 ára sem hætt hefur í námi og ekki náð að fóta sig á vinnumarkaði.  Fyrirmyndin að Fjölsmiðjunni er fengin úr dönsku „Produktion“ skólunum en þeir eru nú starfræktir víða um Evrópu. Nánar má lesa um þá hér.

Vinnutíminn í Fjölsmiðjunni er frá kl. 8:30 til 15:00 og fyrir vinnuna er greiddur verkþjálfunar- og námsstyrkur.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð