Kristínarhús

24. október 2012

Kristínarhús
Sími: 546-3000

Hvað er Kristínarhús?

Kristínarhús er athvarf á vegum Stígamóta og er fyrst og fremst ætlað konum sem eru á leið út úr vændi eða mansali. Það getur þó einnig nýst konum sem eru að koma úr ofbeldissamböndum og þurfa að jafna sig. Í Kristínarhúsi er hægt að fá að dvelja til lengri og skemmri tíma í sér herbergi og íbúum þess stendur ýmis þjónusta til boða.

Nánari upplýsingar veitir verkefnisstýra athvarfsins, Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir. Netfang hennar er: steinunn@stigamot.is.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  02.12.2014
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  29.06.2015 Af hverju er typpið mitt svona lítið?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?