Landbúnaðarháskóli Íslands

Leiðir í grunnnámi við LBHÍ eru fimm:

19. janúar 2015

Hvaða nám er í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands?

LBHI kennir nám á framhaldsskólastigi og háskólastigi til BS-, meistara- og doktorsnám. 

Nám á framhaldsskólastigi (starfs- og endurmenntadeild) 

Leiðir í grunnnámi (BS nám) við LBHÍ eru fimm, þ.e.:

Meistara- og doktorsnámnámn í LBHÍ

LBHÍ býður einnig upp á námskeið í endurmenntun. Allar frekari upplýsingar má finna í kennsluskrá.

Hvað kostar að stunda nám við Landbúnaðarháskóla Íslands?

Skrásettningargjöld fyrir nám í LBHÍ eru mismundandi eftir hvort tekið er nám á framhaldsskólastigi eða háskólastigi.

  • Skrásetningargjald fyrir háskólanám er 75.000 kr. og fyrir fjarnámslausnir eru greiddar 1.500 kr.  fyrir hverja ECTS einingu. 
  • Árlegt skrásetningargjald í starfsmenntanámi er 35.000 kr á ári.

Býður Landbúnaðarháskóli Íslands upp á fjarnám?

Boðið er upp á fjarnám í búvísindum, hestafræðum, skógfræði og náttúru- og umhverfisfræði. Frekari upplýsingar má nálgast á vef Landbúnaðarháskólans

Hvar er landbúnaðarháskólinn?

Landbúnaðarháskóli Íslands
Hvanneyri
311 Borgarnesi
Sími: 433-5000
Fax: 433-5001
Heimasíða: www.lbhi.is

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Vinna |  10.05.2017
Vinna |  20.02.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð