LÍN - Lánasjóður íslenskra námsmanna

04. september 2013

Hvað er LÍN?

LÍN, eða Lánasjóður íslenskra námsmanna, veitir námsmönnum námslán og jöfnunarstyrk (dreifbýlisstyrk).  Námslán eru veitt  til sérnáms, löggilts iðnnáms og annars viðurkennds starfsnáms á framhalds- og háskólastigi.

Hér má finna lista yfir lánshæft nám hjá LÍN.

Á Áttavitanum má lesa meira um námslán frá LÍN.

Hjá LÍN er hægt að fá...

  • námslán fyrir sérnámi á framhaldsskólastigi,
  • námslán fyrir háskólanámi,
  • námslán fyrir námi erlendis,
  • jöfnunarstyrk (dreifbýlisstyrk) sem veittur er námsmönnum sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili sínu.

Opnunartími:

Opið alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00.

Hvar er Lánasjóður Íslenskra Námsmanna

Borgartúni 21
105 Reykjavík
Sími: 560-4000
Fax: 560-4090
Netfang: lin@lin.is
Heimasíða: www.lin.is

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar