SÁÁ - Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann

24. október 2012

SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann)

Efstaleiti 7
103 Reykjavík
Sími: 530-7600
Netfang: saa@saa.is
Heimasíða: www.saa.is

Hvað er SÁÁ?

SÁÁ (eða Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) eru samtök sem beita sér gegn misnotkun áfengis og vímuefna á Íslandi. Markmið þeirra er að útrýma vanþekkingu og fordómum gegn þeim sem þjást af alkóhólisma og vinna að fræðslu og leiðum til bata. Samtökin reka meðferðarheimili, sjá um fræðslu og þjónustu fyrir alkóhólista, fíkla og aðstandendur þeirra og leggja sitt af mörkum í forvarnarmálum. Allir geta leitað til samtakanna, hvort sem þeir eiga við vandamál að stríða eða einhver þeim nákominn.

SÁÁ rekur nokkur meðferðarheimili, en þau eru...

  • meðferðarsjúkrahúsið Vogur í Reykjavík;
  • Vík á Kjalarnesi, þar sem fer fram framhaldsmeðferð fyrir konur og karlmenn sem náð hafa 55 ára aldri;
  • Staðarfell á Fellsströnd, þar sem fram fer framhaldsmeðferð fyrir karlmenn;
  • göngudeildir í Reykjavík og á Akureyri. Göngudeild SÁÁ í Reykjavík nefnist Von og er staðsett í Efstaleiti.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Heilsa & kynlíf |  16.12.2014

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Hvað er G-blettur?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?