Samtökin '78

Samtökin '78 eru hagsmunasamtök homma, lesbía, tvíkynhneigðra og transgender fólks á Íslandi.

30. september 2014

Hvað gera Samtökin ‘78?

Starf samtakanna er margþætt. Í fyrsta lagi eru þau hagsmunasamtök hinsegin fólks á Íslandi (homma, lesbía, tvíkynhneigðra og transgender). Í öðru lagi reka þau menningar- og þjónustumiðstöð fyrir hinsegin fólk. Í þriðja lagi veita þau svo hinsegin einstaklingum og aðstandendum þeirra upplýsingar, ráðgjöf og fræðslu í sambandi við allt sem viðkemur hinsegin málefnum.

Opnunartími:

Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 13:00 til 17:00.
Félagsmiðstöðin og bókasafnið eru opin alla virka daga frá kl. 13:00 til 17:00. Auk þess er opið hús öll fimmtudagskvöld frá kl. 20:00 til 23:00.

Hvernig er hægt að hafa samband við Samtökin ‘78

Ef þú vilt tala við einhvern, bóka tíma í ráðgjöf eða leita upplýsinga, ekki hika við að hafa samband við Samtökin ´78 í gegnum síma, tölvupóst eða kíkja við!

Netfang: skrifstofa@samtokin78.is
Heimasíða: www.samtokin78.is

Heimilisfang

Suðurgata 3
101 Reykjavík
Sími: 552-7878

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018