Umferðarstofa (Samgöngustofa)

08. nóvember 2016

Umferðarstofa (Samgöngustofa)
Borgartúni 30
105 Reykjavík
Sími: 580-2000
Netfang: samgongustofa@samgongustofa.is
Heimasíða: www.us.is

Opnunartími:

Opið er alla virka daga frá kl. 8:00 til 16:00.

Hvað gerir Umferðarstofa?

Umferðarstofa er hluti af Samgöngustofu, hún heldur utan um flest sem viðkemur bílum og umferð, s.s. ökutækjaskrá, umferðarreglur, umferðafræðslu, ökupróf og fleira. Umferðarstofa veitir fróðlegar og hagnýtar upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur akstri, umferð og bifreiðum.

Hjá Umferðarstofu getur fólk meðal annars... 

  • tilkynnt um sölu eða breytingu á skráningu bifreiðar;
  • sótt um nýtt bílnúmer eða breytt því;
  • tekið æfingarpróf fyrir skriflegt ökupróf;
  • fengið fróðleik og upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur akstri, umferð og bifreiðum;
  • reiknað út sektir og margt fleira.

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð