Upplýsingastofa um nám erlendis

Á upplýsingarskrifstofunni er hægt að fá upplýsingar um nám erlendis, t.d. hvernig hægt er að sækja um, umsóknarfresti, mögulega styrki, tungumálapróf, dvalarleyfi, námslán o.s.frv.

20. október 2016

Þeir sem hyggja á nám á eigin vegum utanlands er bent á snúa sér að upplýsingarskrifstofu um nám erlendis. Þar er hægt að koma og fá aðstoð við leit að námi og við aðra upplýsingaöflun sem við kemur námi erlendis. Opin er virka daga kl. 13-16. Einnig er hægt að hringja í síma 525 4900 eða senda fyrirspurnir í gegnum tölvupóst

Hjá Upplýsingastofa um nám erlendis er hægt að...

  • Fá upplýsingar um skóla erlendis, bæði eftir fögum og löndum
  • Finna rafrænar upplýsingar um einstaka skóla og námsbrautir
  • Fá lánaðar bækur til að búa sig undir tungumálapróf
  • Fá ábendingar um aðra aðila sem geta veitt frekari upplýsingar
  • Fá ábendingar um ýmislegt sem hafa verður í huga áður en flutt er til útlanda.

Hvernig er hægt að hafa samband við Upplýsingastofu um nám erlendis?

Skrifstofan er opin milli 13.00 og 16.00 alla virka daga.

Dunhaga 5, 107 Reykjavík
sími: 515 5800
Netfang: upplysingastofa@rannis.is
Vefur: www.farabara.is

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum