Aldurstakmark í sílikon

13. ágúst 2015

Spurning

Hæhæ, hvað þarf eg að vera gömul til að fa mer silikon i brjóstin?


Þú þarft að vera 18 ára til að fá að fara í aðgerð án samþykkis foreldra.  Fyrir 18 ára þarftu samþykki  foreldra og læknir þarf auðvitað að vera samþykkur að gera aðgerðina á svo ungri stúlku.  Það er ráðlagt að bíða með slíkar aðgerðir amk. til 18 ára.
Bestu kveðjur.

13. ágúst 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  20.02.2015
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  23.08.2013 Slit á lærin og rassinn
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar