Atvinnulaus

29. maí 2012

Spurning

(Spurningin þín hér) Halló ég er 23 ára ég fynn ekki starf sem mig langar að vinna við ég þarf hjálp við að fynna vinnu. Mitt áhugasvið er að hjálpa ungu fólki í félagslegum vanda. Ég er ráðgjafi úr Ráðgjafaskóla Íslands og er að fara í Félagsliðan í haust ef ég kemst inn.

Sæl

Við vitum að það eru margir í atvinnuleit eins og er. Við mælum með að fólk í atvinnuleit sé með góða ferilskrá.

Við gætum hjálpað þér við gerð ferilskrár í Hinu Húsinu, þarft ekki að bóka tíma.

Það eru nokkrar stofnanir sem vinna með ungt fólk í félagslegum vanda og um að gera að hafa samband við þau og skilja eftir ferilskrá.

Margir hafa byrjað á að taka einstakling í liðveislu og sótt er um þau störf á hverfamiðstöðvum Reykjavíkurborgar.

Ég vona að þú komist inn í Félagsliðanámið.

Kveðja Magnea

29. maí 2012

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  20.02.2015

Mest lesnu svörin

Nám |  04.09.2017 Meðaleinkunn inn í Versló
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Útbrot á typpið
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?