Ef maður fer í fíkniefnapróf (pissutest) geta þá skjaldkirtislyf sést á testi?

19. október 2015

Spurning

Ég er að taka skjaldkyrtilslyf og var að spá ef maður fer í fíkniefnapróf (pissutest) geta þá lyfin sést á testi?

Nei skjalkirtilslyf eins og Euthyrox eða Levaxin sjást ekki á þessum venjulegu lyfjaprófum.  Svona hormónalyf eins og skjaldkirtilslyf eða getnaðarvarnapilla hafa engin áhrif þar á og einungis verið að mæla mjög ákveðnar tegundir af lyfjum.

Kveðja

19. október 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  02.05.2016