Ég held að það þurfi að laga lykkjuna hjá mér, hvert get ég farið?

02. ágúst 2017

Spurning

Ég er með lykkjan, en ég var að fá það í danmörku. Ég er dönsk og þess vegna veit ég ekki hvert ég á að fara. Mér finnst eins og lykkjan er ekki á réttum stað. Ég reyndi að hringja í heilsugæslan min, en þau gat ekki gefa mér upplýsingar. Spurði bara hvar ég fekk lykjan og bendi mér á domus medica. En ég veit ekki hvert að hringja þar.

Vinsamlegast aðstóðið mer!

Sæl vertu.

Það væri best fyrir þig að panta tíma hjá kvensjúkdómalækni. Þú talar um að heilsugæslan hafi bent þér á Domus Medica og hér er hlekkur sem gefur þér upp þá kvensjúkdómalækna sem þar starfa http://domusmedica.is/specializations/kvensjukdomalaeknar 

 

Gangi þér vel.

02. ágúst 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum