Ég þarf að ná tali af íþróttasálfræðingi, getið þið bent mér á einhverja slíka?

10. október 2017

Spurning

Ég þarf að ná tali af íþróttasálfræðingi, getið þið bent mér á einhverja slíka?

Hæ hæ,

Við erum því miður ekki með starfandi íþróttasálfræðing hér hjá okkur en með einfaldri Google leit má finna fullt af einstaklingum og stofum sem sinna starfi íþróttasálfræðngs. Nokkur dæmi um það eru til dæmis Sentia sálfræðistofa sem þú getur skoðað hér: https://www.sentia.is/sportpsych og svo Betri líðan sálfræðistofa http://betrilidan.is/lausnir/ithrottasalfraedi/

Þetta eru einungis tvo handahófskennd dæmi eftir leit á vefnum svo endilega prófaðu þig áfram og sjáðu hvað þér líst best á.

Bestu kveðjur og gangi þér vel! 

10. október 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  28.02.2018