Engar verjur

28. nóvember 2012

Spurning

Ég er 12 ára stelpa og missti meydóminn um daginn með kærastanum mínum sem er 16 ára.... og við sko notuðum engar verjur og núna klæjar mig svo þarna niðri... getur verið að ég sé komin með eitthvern sjúkdóm??? hann var sko líka hreinn!

Sælar 12 ára, Ég skil áhyggjur þínar og getur þetta verið ágætis "lexía" að muna að nota alltaf verjur, sér í lagi smokkinn því hann einn kemur í veg fyrir smitun kynsjúdkóma. Þegar þú segir að kærastinn þinn er "hreinn" áttu þá við að hann hafi verið hreinn sveinn, ekki haft neinskonar kynmök (þ.á.m munnmök - því maður getur smitast af kynsjúkdómi við munnmök). Ef það er reyndin, þá er frekar ólíklegt að um er að ræða kynsjúkdóm.

Ástæðurnar geta hins vegar verið margvíslegar, t.d að þú ert nú frekar ung (líkamlega í það minnsta) að hefja kynmök og þetta getur orsakað ýmis óþægindi. Það sem er kannski mikilvægast að hugsa um hvort að kláðinn er við skapbarmanna (utan um kynfærin á þér) eða inní leggopinu. Ef þetta er við skapbarmana, þá gæti verið að húðin hjá þér er viðkvæm og erts upp vð skapahárinn hjá honum. Ég tel, að ef kláðinn er ennþá viðvarandi, að þú leitir þér aðstoðar hjá heimilislækni hið fyrsta, gangi þér allt í haginn,

kveðja dagbjört

28. nóvember 2012

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Staðir tengdir síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar