Er hægt að vera andlega graður?

01. ágúst 2017

Spurning

hæ er hægt að vera andlega graður ?

Sæll og takk fyrir áhugaverða spurningu.

Að vera graður er bæði andlegt og líkamlegt ástand. Það er eitthvað sem kveikjir í greddunni sem sendir skilaboð um líkamann sem bregst við þessu þannig að um verði ekki villst að gredda sé á ferðinni. Þannig að vera graður er samspil líkamlegra og andlegra þátta.

Þú ert mögulega að spyrja um eitthvað allt annað og ég hvet þig til að senda aftur aðeins nákvæmari spurningu.

Kær kveðja.

01. ágúst 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Einkalíf |  02.05.2016