Er i lagi að 13 ára gella og 15 ára gaur deiti og stundi kynmök?

06. janúar 2016

Spurning

Er i lagi að 13 ara gella og 15 ara gaur deiti og stundi kynmok?

Það er alveg í lagi að 13 ára og 15 ára séu saman.  Það er samkvæmt lögum of snemmt að stunda kynlíf 13 ára, en oftast er horft framhjá því þegar um er að ræða ungt par og þau eru bæði samþykk og segjast tilbúin til að stunda kynlíf saman.  Það er annað mál ef annar einstaklingurinn er fullorðinn og aldursbilið meira þá er það ekki í lagi. 

Bestu kveðjur

06. janúar 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Glerhörð brjóst
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir
Heilsa & kynlíf |  19.01.2015 Typpa-vandamál