Er með verki í kóngnum, hvað get ég gert?

04. janúar 2017

Spurning

Er með verki í kóngnum, hvað get ég gert?

Fyrirgefðu hve seint þér berst þetta svar.  Þú skalt panta þér tíma hjá lækni ef þú ert enn með þessa verki.  Þú getur pantað þér tíma á heilsugæslustöðinni í þínu hverfi.  Þú mátt gera það sjálfur en best ef þú treystir þér til að ræða þetta við foreldra og fá þeirra aðstoð.

Ég get því miður ekki sagt til um hvað veldur þessum verkjum hjá þér, en ef þeir eru enn til staðar er mikilvægt að þú farir til læknis.

Gangi þér vel. 

04. janúar 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  28.02.2018

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar