Er mikilvægt að taka pilluna alltaf á sama tíma?

15. febrúar 2017

Spurning

Hæhæ, eg var að velta þvi fyrir mer hvort það væri mikilvægt að taka pilluna alltaf á sama tíma? Ég reyni oftast að taka hana kl 3 en ef eg tek hana svo 6-7 er pillan þa ekki örugg? Fyrirfram þakkir

Sæl og takk fyrir þessa spurningu.

Nokkrir tímar til eða frá koma ekki að sök. Það er samt gott ráð að taka hana alltaf á sama tíma svo hún gleymist síður.

15. febrúar 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heilsa & kynlíf |  19.09.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Heimilið |  21.04.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  22.08.2013 Vond lykt af píkunni
Vinnumarkaðurinn |  20.06.2017 Hvað fá rafeindavirkjar mikið í laun?