Er pillan ennþá virk ef hún brotnar?

16. maí 2017

Spurning

Er pillan ennþá virk ef hún brotnar eða mjölnar?

Það gæti verið aðeins mismunandi, sumar pillur eru með húð utanum sem ætti ekki að brjóta eða mylja því pillan á að leysast upp í maganum en ekki munninum.  Er að pillurnar þínar hafa molnað að einhverjum ástæðum þá myndi ég ráðleggja þér að fá nýjan pakka.  Ekki taka inn þessar brotnu ef þú ert ekki viss.
Þú gætir líka spurt lyfjafræðing í apótekinu út í þína tegund af pillu hvort þetta sé ok.

Gangi þér vel.

16. maí 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  03.10.2012
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Erfitt að fá fullnægingu
Heilsa & kynlíf |  22.07.2013 Smokkurinn og ólétta