Er satt að stelpur hætti að stækka þegar þær byrja á blæðingum?

17. ágúst 2017

Spurning

Er satt að stelpur hætti að stækka þegar þær byrja á blæðingum?

Nei það er alls ekki satt!  Stelpur hætta ekki að stækka þegar þær byrja á blæðingum.

Bestu kveðjur.

17. ágúst 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  31.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016