Er stéttafélagafrelsi á ísland ?

10. september 2015

Spurning

Er stéttafélagafrelsi á ísland ? 
 
Lenti í því að þurfa borga í ákveðið stéttafélga í sumar, fékk ekki leyfi í borga mitt eigið stéttafélag sem ég hef gert í nokkur ár, missti þar af leiðandi réttindi sem ég hafði unnið mér inn. 
 
því biðla ég til ykkar um skjót svör við ofangreindi spurningu :)

Hæhæ

Stutta svarið er; já, það er félagafrelsi á Íslandi. Hvað nánari skýringar varðar á þessu og þeim flækjum sem upp geta komið, vísa ég þér á ítarlega umfjöllun okkar á vinnuréttarvefnum okkar, sjá: http://www.asi.is/vinnurettarvefur/stettarfelog-og-vinnudeilur/stettarfelog/adild-ad-stettarfelagi/

Ég vona að þetta varpi einhverju ljósi á málið fyrir þig, ef ekki eða frekari skýringa er óskað, vertu ófeiminn að senda aftur.

Tótalkveðjur

10. september 2015

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.06.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  24.07.2013 Kláði í kynfærum