Er ungmenna starfið hjá samtökunum 78 í gangi á sumrin líka?

21. júní 2016

Spurning

Er ungmenna starfið hjá samtökunum 78 í gangi á sumrin líka? Ég var að flytja í bæinn og er að velta fyrir mér hvernig allt virkar.
Takk fyrirfram :)
- Ruglaður unglingur

Hæhæ,

Starfið hjá ungliðunum er allt árið í kring og hittast þeir alltaf á sunnudögum klukkan 20:00. Starfið er opið fyrir alla og oftast er hist í húsnæði Samtakanna að Suðurgötu en hittingar eru þó stundum færðir út eða eitthvað ef gott veður er og svona. Endilega hafðu samband við þau hjá Samtökunum fyrir frekari upplýsingar http://www.samtokin78.is/um-felagid/starfshopar eða fylgstu með þeim á facebooksíðu ungliðanna https://www.facebook.com/unglidar78.

Góða skemmtun,

Tótalráðgjöf

21. júní 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  22.11.2012
Einkalíf |  02.05.2016
Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  18.07.2013 Hef ekki farið á blæðingar lengi
Fjármál |  16.01.2014 Á ég rétt á einhverjum styrk?