Er venjulegt að vera á túr bara í 3 daga?

09. apríl 2018

Spurning

Er venjulegt að vera á túr bara í 3 daga??

Það er frekar stutt en það er mjög persónubundið hve blæðingarnar eru lengi.  Það er ekki ástæða til að hafa áhyggjur þó þær séu bara í þrjá daga.

Kveðjur.

09. apríl 2018

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Heilsa & kynlíf |  16.12.2014
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Hvað er G-blettur?
Stelpuhorn |  18.09.2017 Hvernig fer ég í fóstureyðingu?