Fann smá hnút við eistun

12. mars 2018

Spurning

Góðan daginn...

Ein spurning til ykkar,ég var að skoða á mér eistun og fann smá hnút við eistun,veit ekki hvort þetta er eðlilegt eða hvort ég á  að láta skoða þetta betur..

Hvað á ég að gera?

Takk fyrir...

Takk fyrir...

Þú skalt láta kíkja á það.  Getur pantað þér hjá heimilislækni.  Líklegast er þetta ekkert til að hafa áhyggjur af en betra að vera viss.  Ef þér finnst þetta nýtilkomið þá er enn mikilvægara að fá álit læknis á þessu.  Pantaðu þér tíma hjá lækni á heilsugæslunni.

Gangi þér vel

12. mars 2018

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  28.02.2018

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Kynlífsstellingar