Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir

02. maí 2016

Spurning

Ég er hræddur við að rúnka mér að því ég fæ stundum sviða í typpið eftir á ef ég pissa kannski klukkutíma á eftir eða bara misjafnt eins og allt hafi kannski ekki farið úr typpinu á mér og það stoppi að ég geti pissað eða eitthvað. Fór til læknis og hann sagði mér að ég þyrfti bara að fara í þessa aðgerð sem ég ætla að gera greinilega,hef heyrt hér að það taki enga stund og er engin hætta á því,samt er ég hræddur við það. Svo annað stundum þegar ég rúnka mér þá reyni ég að hugsa um eitthvað kynferðislegt til að ná honum upp en það verður oft eitthvað einum of. Þegar ég fer að hugsa um eitthvað svona þá verð ég einum of graður og ræð ekki við mig og oft er þetta eina sem virkar til að losna við þessa þörf. Eins og einhver sé að taka mig með valdi kk eða kvk eða kona sé að láta hund eða hest taka mig eða hún lætur menn ríða mér í munninn og allstaðar eða kona sé með strap-on og eftir á þá líður mér illa að því mig langar ekki að hugsa svona. En mig langar bara að hugsa um eitthvað fallegt en líkamlega þörfin er svo mikil að ég missi mig stundum en þá er ég kannski í klukkutíma að eða meira þegar ég reyni að hugsa um eitthvað normal og stundum næ ég honum bara ekki upp. En um leið og ég hugsa eins og einhver sé að taka mig eða eitthvað slíkt þá er það ekkert mál og það kviknar á mér. Notaði oft banana einu sinni til að gera þetta raunverulegra þegar ég var einfaldlega að stikna úr þörf. Hef ekki talað um þetta við neinn nema suma menn en mér fannst ég ekki geta hlustað á kk lækni segja mér hvað ég eigi að gera,fannst ég bara vera hræddur og hlustaði ekki á hann,fannst ég bara vera stuck með þetta vandamál ennþá og fór að hugsa um lækninn kynferðislega þegar ég kom heim, hræddur hvað fólki finnst eða hvort það geti yfir höfuð haft eitthvað að segja. Hef ekki fundið þetta í soldinn tíma en ég hef haft gríðarlega þörf til að rúnka mér og fæ standpínu næstum hvar sem ég er, oft á dag þar sem ég vil alls ekki fá boner eins og í skólastofu eða eitthvað slíkt. Hræddur um hvað fólk haldi um mig. Mig langar bara ekki að losa mig við þetta með því að rúnka mér að því ég hugsa bara um eitthvað sem ég vill ekki hugsa um meðan ég er að þvi.

 

Gott ad heyra að þú ætlar í aðgerðina vegna forhúðarþrengslanna. Það er einföld aðgerð og ætti að ganga vel.  Með þessar hugsanir þá verður þú að vita að fantasiur og kynlífsórar þýða ekki endilega ad maður myndi vilja ad þessar fantasiur yrðu ad veruleika.  Þó að þetta æsi þig er ekki þar með sagt að þú myndir gera þetta í raunveruleikanum.  Það að þú hugsir að einhver taki þig gegn vilja þínum og taki frá þér stjórnina er sennilega tengt því að þù vilt ekki hugsa svona, eins og þú segir, og því er það auðveldara að hugsa að einhver annar sé að stjórna. 

Að því sögðu þá er samt engin ástæða fyrir þig að skammast þín fyrir þetta.  Og ef þig langar að prófa kynlíf og örva endaþarminn eða vera með manni þá er ekkert að því svo framalega sem allir aðilar eru samþykkir og enginn þvingaður í að gera eitthvað sem hann vill ekki.  Þù verdur bara ad prófa þig áfram. 

Farðu bara varlega og berðu alltaf fulla virðingu fyrir þér og þeim sem þú stundar kynlíf með:  Og ef þú ætlar að örva endaþarminn notaðu þá alltaf sleipiefni og smokk.  Hvað varðar hugsanirnar þínar þá verður þú að taka stjórn, þú getur stoppað kynlífsórana þegar þeir fara af stað á óviðeigandi tíma.  Og með því að stoppa hugsanirnar stoppar þú tilfinninguna og kynferðislegu örvunina.

 

Gangi þér vel og hafðu samband ef það er eitthvað sem þú vilt fá frekari útskýringar.

 

 Kveðja Íris

 

02. maí 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Nám |  14.02.2018
Vinna |  10.05.2017
Vinna |  20.02.2015

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  12.12.2012 Mikil útferð