Fylgir kláði og sviði kynfæravörtum?

02. maí 2016

Spurning

Hjarta

hjarta
Flokkun: 

Fylgir kláði og sviði kynfæravörtum??

Já kláði og óþægindi geta fylgt kynfæravörtum.  Það geta verið óþægindi við samfarir, sjálfsfróun og við þvaglát, ef sár eða varta er við þvagrásina.

Ef þig grunar að þú gætir verið smituð/smitaður þá skaltu endilega panta tíma sem fyrst hjá lækni eða á göngudeild húð-og kynsjúkdóma.  

Gangi þér vel.

02. maí 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Efni tengt síðu

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Heimilið |  21.04.2015
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  16.10.2017 Er allt í lagi að sofa hjá 13- 14 ára?
Heilsa & kynlíf |  25.04.2014 Verkir í eggjastokkum
Getnaðarvarnir |  18.07.2013 Hvað gerist ef ég gleymi pillunni?