Gleymdi pillu, eftir pillupásu

02. maí 2016

Spurning

Gleymdi pillu í tvem dögum eftir pillupásu en stundaði samt kynlíf eru miklar líkur á því að ég sé ólétt?


Það eru ekki miklar líkur á óléttu á þessum tíma tíðarhringsins en getur þó ekki verið alveg viss. Þú skalt líka nota smokkinn það sem eftir er af mánuðinum þar sem öryggi pillunar er minnkar við að seinka töku hennar.

Kveðja íris

02. maí 2016

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Einkalíf |  02.05.2016

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  13.12.2012 Gyllinæð
Getnaðarvarnir |  18.07.2013 Hvað gerist ef ég gleymi pillunni?