Húð og kyn

02. maí 2016

Spurning

Hvernig get ég haft samband við húð og kyn?

Takk fyrir spurninguna.

Göngudeild kynsjúkdóma er við landspítalann í Fossvogi, símanúmerið þar er 543-6050 og opið frá 8:00 - 16:00. Þú getur einnig hringt til þess eins að fá upplýsingar um kynsjúkdóma.

 

Gangi þér vel,

Kveðja,
Brynja

02. maí 2016