Hvað er íslykill?

07. mars 2017

Spurning

Hvað er íslykill og afhverju ætti ég að fá mér svoleiðis? og kostar það eitthvað?

Er í vinnu og er hjá VR.

Íslykill er gefinn út af Þjóðskrá Íslands og er notaður til að fá aðgang að vefjum stofnana, sveitarfélaga, félagasamtaka og fyrirtækja.

 

Allar frekar upplýsingar finnur þú hér, mjög fín síða sem ætti að svara ölum þínum spurningum: https://www.island.is/islykill/um-islykil/ 

07. mars 2017

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Einkalíf |  02.05.2016
Vinna |  10.05.2017

Mest lesnu svörin

Heilsa & kynlíf |  25.08.2014 Glerhörð brjóst
Heilsa & kynlíf |  02.05.2016 Forhúðarþrengsli og kynferðislegar hugsanir
Heilsa & kynlíf |  19.01.2015 Typpa-vandamál