Hvað eru innvextir?

04. janúar 2018

Spurning

Hvað eru Innvextir og hvernig virka þeir?

Þetta er í raun þeir vextir sem þú færð af bankareikningi þínum. Þú er kannski með vaxtareikning í banka og ert að fá einhverja x-mikla vexti af peningum sem þú ert með á þessum tiltekna bankareikning og eru innvextir þeir peningar sem þú safnar þér eða "græðir" á þessum reikningi.

04. janúar 2018

Ertu með spurningu?

Full nafnleynd og 100% trúnaður.

 

Mest lesið

Einkalíf |  06.04.2016
Vinna |  10.05.2017
Fjármál |  31.05.2016
Einkalíf |  02.05.2016